Samfélagslega mikilvægt að setja fram málefnalega gagnrýni og nýta málfrelsið

frettinInnlendar1 Comment

Það er samfélagslega mikilvægt í lýðræðissamfélagi að vera óhræddur að nota málfrelsi sitt og setja fram málefnalega gagnrýni þegar við á, það er ekki endilega besta leiðin að fylgja straumnum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns í þættinum Í leit að sannleikanum í dag á Útvarpi Sögu. Í þættinum ræddi lögmaðurinn um málfrelsið … Read More

Orrustuskipið Pétur mikli siglir í átt að Íslandi til að fylgjast með heræfingum NATO

frettinErlentLeave a Comment

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, segir frá því að tugir þúsunda hermanna frá 27 þjóðum taki þátt í NATO-heræfingunni Cold Response sem hófst undir forystu Norðmanna mánudaginn 14. mars. Helsta markmið heræfingarinnar er að æfa liðsflutninga til Norður-Noregs og þjálfa hermenn frá þátttökuríkjunum í hernaði á norðurslóðum. Hermenn og mikill fjöldi flugvéla taka þátt í æfingunni og um … Read More

England: metfjöldi tilvísana vegna geðheilbrigðisþjónustu barna og fullorðinna

frettinErlentLeave a Comment

Geðheilbrigðisþjónustan í Englandi fékk 4,3 milljónir tilvísana árið 2021, sem er met. Tölur sýna að heimsfaraldurinn hafi tekið sinn toll á líðan Englendinga. Háskólinn, Royal College of Psychiatrists, sem greindi opinber gögn frá heilbrigðisþjónustu Englands (NHS), sagði að England hafi orðið fyrir „stærsta höggi á sviði geðheilsu í áratugi.“ Ef ekki fæst nægt fjármagn munu mörg þúsund manns þurfa að … Read More