Reglur um kynrænt sjálfræði valda vanda í heilbrigðiskerfi Breta – „árásarmaðurinn trans og því ekki karl“

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Fyrir nokkrum dögum kom barónessan Emma Nicholson í viðtal á bresku fréttastöðinni GB News og sagði frá skrýtnu máli. Fyrir tæpu ári var konu nauðgað á kvennagangi á ónafngreindu sjúkrahúsi í Bretlandi en er hún kærði var lögreglu sagt að það gæti ekki hafa gerst, því enginn karlmaður hefði verið þar til staðar. Þrátt fyrir að árásin hefði náðst á … Read More

Rannsókn á hvarfi Madeleine McCann að ljúka – ólíklegt að nokkur verið ákærður í málinu

frettinErlentLeave a Comment

Lögreglan hefur rannsakað hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCannn í 11 ár og nú stendur til að ljúka rannsókninni. Útlit er fyrir að enginn verði ákærður í málinu. Rannsóknin var sett af stað fjórum árum eftir að Madeleine hvarf árið 2007 á hóteli í Portúgal, í þeim tilgangi að vinna með öðrum rannsóknarsveitum í Evrópu. Heimildarmaður sagði í samtali við The … Read More

Rafael Nadal, einn fremsti tennisleikari heims, í öndunarerfiðleikum á móti um helgina

frettinErlentLeave a Comment

Spánverjinn Rafael Nadal, einn fremsti tennisleikari heims, og sigurvegari Opna ástralska mótsins 2022, átti í erfiðleikum með að draga andann og þurfti að taka tvö leikhlé vegna sársauka, á móti í Kaliforníu um helgina. „Þegar ég dreg andann er það sársaukafullt og það er mjög óþægilegt. Það er eins það sé nál inni í mér. Mig svimar aðeins sökum sársaukans. … Read More