Allir mega vera með á Ólympíuleikum fatlaðra í Orlando – skyldubólusetning bönnuð í Flórída

frettinErlentLeave a Comment

Stjórn Ólympíuleika fatlaðra lét undan þrýstingi frá embættismönnum í Flórída og felldi niður skyldubólusetningu fatlaðra íþróttamanna fyrir leikana sem fara fram um helgina í Orlando, eftir að ríkisstjóri Flórída hótaði stjórn sambandsins með 27,5 milljón dollara sekt. Stjórn Ólympiusambandsins ætlaði að meina óbólusettu fötluðu fólki að taka þátt í leikunum. Reiknað er með að viðburðurinn muni draga að sér meira … Read More

Af fjölmiðlum og uppsprettu áróðurs

frettinHallur HallssonLeave a Comment

Hallur HallssonFréttamaðurVinstri menn benda gjarnan á að Morgunblaðið undir ritstjórn Davíðs Oddssonar sé í taumi sægreifa, dilli rófu og gelti þegar sigað. Það er alkunna að Mogginn ver hagsmuni sjávarútvegs vítt og breitt um landið. Mogginn tekur málstað eigenda sinna, líkt og Fréttablaðið, Hringbraut, DV, Stöð 2, visir.is og rest. Það er líka alkunna að alþjóðlegir fjölmiðlar eru í eigu … Read More

Fimm hermenn hnigu niður við hátíðarhöld Elísabetar drottningar í London

frettinErlent1 Comment

Fimm hermenn sem stóður heiðursvörð við St Paul’s-dómkirkjuna í dag hnigu niður. Fjögurra daga hátíðarhöld standa yfir í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli Elísabetar Bretadrottningar. Einn meðlimur konunglega breska flughersins (RAF), sem stóð heiðursvörð við tröppur kirkjunnar, var meðal þeirra sem féllu niður. „Hitinn fór illa í fjóra hermenn til viðbótar,“ segir í frétt My London (hitastigið var í kringum 20° Celsius … Read More