Þýdd grein „Davos Man Strikes Again” eftir Dr. Michael Rectenwald, fræðimann og rithöfund. Birtist 3. júní 2022 á hans eigin heimasíðu. Árlegur fundur Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum, WEF) í Davos fór fram dagana 23. til 26. maí 2022. Þemað í ár, „Sagan á vendipunkti: Stefnumál stjórnvalda, stefnumótun fyrirtækja,” var til marks um uppskrúfað, hnattrænt miðstýringar-áætlunarbúskapar skrumið hjá WEF. Stefna … Read More
KLM tapar dómsmáli – óheimilt að spyrja flugmenn út í bólusetningastöðu
Áfrýjunardómstóll í Amsterdam hefur úrskurðað hollenska flugmannafélaginu (VNV) í hag í máli sem höfðuð var gegn hollenska flugfélaginu KLM. Flugfélaginu er ekki lengur heimilt að spyrja flugmenn út í COVID-19 bólusetningastöðu þeirra eða hafna umsókn flugmanna um starf á grundvelli bólusetninga. Ef farið verður gegn þessum úrskurði á flugfélagið á hættu 100.000 evra sekt fyrir hvert brot, segir í UncoverDC.Judge … Read More
Bilderberg fundar í Washington DC – upplýsingaóreiða, röskun alþjóða fjármálakerfisins, Kína o.fl.
Á hverju ári safnast saman ríkustu og valdamestu stjórnendur fyrirtækja heims, bankastjórar, stjórnendur fjölmiðla, stjórnmálamenn o.fl. á bak við luktar dyr og ræða hvernig eigi að móta heiminn. Um er að ræða hinn árlega og ofurleynilega Bilderberg fund. Meðal fundarefnis að þessu sinni er upplýsingaóreiða, af-hnattvæðing (e. deglobalization), röskun á alþjóðlega peningakerfinu, heilbrigðismál eftir faraldur, Úkraína, Rússland og Kína. 68. … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2