Táningsleikarinn Tyler Sanders bráðkvaddur 18 ára gamall

frettinErlentLeave a Comment

Táningsleikarnn Tyler Sanders, sem fékk Emmy-tilnefningu fyrir frammistöðu sína í seríunni „Just Add Magic: Mystery City,“ var bráðkvaddur í Los Angeles 16. júní sl., staðfesti fulltrúi hans við Variety. Hann var 18 ára gamall og hefur dánarorsök ekki enn verið staðfest. Sanders byrjaði að leika 10 ára gamall og lék í nokkrum stuttmyndum. Hans fyrsta stóra sjónvarpshlutverk var árið 2017, … Read More

Dr. Jordan Peterson áminnir stéttir sérfræðinga: Gerið ei mein

frettinErna Ýr Öldudótir4 Comments

Mynd: Gunnlaugur Jónsson afhendir Peterson-hjónunum málverk, en Snorri Björnsson tók árið 2018 ljósmynd af Dr. Peterson sem Kristinn Þórðarson málaði eftir. Kanadíski sálfræðiprófessorinn, rithöfundurinn og fyrirlesarinn Dr. Jordan Peterson tróð uppi ásamt eiginkonu sinni, Tammy, í Háskólabíói í gærkvöldi.  Uppselt var á viðburðinn, sem var með öðru sniði en síðast þegar hann kom til Íslands árið 2018. Að þessu sinni … Read More

Heilbrigðisráðherra Þýskalands ræðst á óbólusett hjúkrunarfólk – “framlag ykkar er einskis virði”

frettinErlent2 Comments

Um 300 hjúkrunarfræðingar og annað sjúkrahússtarfsfólk, sem rekið hafði verið úr starfi fyrir að neita Covid sprautum, stóð á hliðarlínunni og mótmælti á ráðstefnu heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, í Magdeburg á miðvikudag. Þar var ráðherrann með kynningu sem miðaði að því að fá finna fleira starfsfólk og bæta umönnun sjúklinga. Lauterbach öskraði á mótmælendur: „Þið hafið ekki lagt neitt af … Read More