Eini umsækjandinn um starf sóttvarnalæknis ráðinn í starfið

frettinInnlendarLeave a Comment

Aðeins einn umsækjandi var um starf sóttvarnalæknis, Guðrún Aspelund, sem ráðin hefur verið í starfið. Þetta kemur fram í tilynningu frá landlækni sem er svohljóðandi: Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir við embætti landlæknis frá og með 1. september 2022. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embættinu. Hún hefur embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands og sérfræðimenntun … Read More

Jordan Peterson á leið til landsins – fyrirlestur 25. júní í Háskólabíói

frettinInnlendarLeave a Comment

Jordan B Peterson kemur aftur til Íslands eftir fjögurra ára hlé og heldur nú fyrirlestur í Háskólabíói 25. júní. Hann hefur alla tíð langað að koma aftur eftir góðar viðtökur og vinsældir Íslendinga og getur hann fyrri heimsóknar sinnar í nýjustu bók sinni. Hann hefur frætt lögfræðinga, lækna og viðskiptafólk um goðafræði og goðsagnir, veitt aðalritara Sameinuðu þjóðanna ráðgjöf, hjálpað … Read More

Enn einn skyndidauðinn – unnusta fyrrum X Factor stjörnunnar Tom Mann lést óvænt án skýringa

frettinErlent1 Comment

Fyrrum X Factor stjarnan Tom Mann hefur tilkynnt að unnusta hans Danielle Hampson hafi látist skyndilega á laugardaginn, að morgni brúðkaupsdags þeirra. Söngvarinn, sem er 28 ára, deildi hjartnæmum skrifum á Instagram á mánudaginn þegar hann opinberaði að ástin í lífi hans og móðir átta mánaðar gamals sonar þeirra hafi látist um helgina. Söngvarinn og lagahöfundurinn, sem öðlaðist frægð með … Read More