Varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna, Pentagon, hefur sýnt fram á með nýútgefnum skjölum, dagsett 9. júní, að hafa veitt „46 friðsælum úkraínskum lífefnarannsóknarstofum (biolabs), heilbrigðisstofnunum og sjúkdómsgreiningarstöðum stuðning á síðustu tveimur áratugum“, undir heitinu að „bæta lýðheilsu og öryggisráðstafanir í landbúnaði“. Hér má heyra háttsettan starfsmann utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, Victoriu Nuland, í mars. sl. svara spurningu þingmannsins Marco Rubio, um það hvort Úkraína búi … Read More
Skáldaði mannréttindafulltrúi úkraínska þingsins frásagnir af kynferðisafbrotum Rússa?
Hinn 31. maí birti Newsweek frétt um að mannréttindafulltrúi úkraínska þingsins, Lyudmila Denisova, hefði verið svipt embætti. Haft er eftir þingmanninum Pavlo Frolov að ýmsar ástæður hefðu legið þar að baki. Þar á meðal hefðu verið hinar fjölmörgu frásagnir af „ónáttúrulegum kynferðisafbrotum“ og kynferðisbrotum gegn börnum á svæðum sem Rússar hefðu lagt undir sig, sem hefðu verið settar fram án … Read More
Vopnin frá Natólöndum seld á svarta markaði í Úkraínu
Hildur ÞórðardóttirZelensky hefur verið ötull við að biðja um fleiri vopn og peninga til Úkraínu síðan innrás Rússa hófst. Í þessum tilgangi hefur hann fengið beinan aðgang að þingmönnum víða um hinn vestræna heim og lýst af mikilli tilfinningu hversu Úkraínumenn þarfnast stuðnings Vesturlanda og þá sérstaklega vopna. Vegna þess að Evrópubúar hlýða yfirleitt kalli þeirra sem eru í neyð … Read More