KLM tapar dómsmáli – óheimilt að spyrja flugmenn út í bólusetningastöðu

frettinErlentLeave a Comment

Áfrýjunardómstóll í Amsterdam hefur úrskurðað hollenska flugmannafélaginu (VNV) í hag  í máli sem höfðuð var gegn hollenska flugfélaginu KLM. Flugfélaginu er ekki lengur heimilt að spyrja flugmenn út í COVID-19 bólusetningastöðu þeirra eða hafna umsókn flugmanna um starf á grundvelli bólusetninga. Ef farið verður gegn þessum úrskurði á flugfélagið á hættu 100.000 evra sekt fyrir hvert brot, segir í UncoverDC.Judge … Read More

Bilderberg fundar í Washington DC – upplýsingaóreiða, röskun alþjóða fjármálakerfisins, Kína o.fl.

frettinErlentLeave a Comment

Á hverju ári safnast saman ríkustu og valdamestu stjórnendur fyrirtækja heims, bankastjórar, stjórnendur fjölmiðla, stjórnmálamenn o.fl. á bak við luktar dyr og ræða hvernig eigi að móta heiminn. Um er að ræða hinn árlega og ofurleynilega Bilderberg fund. Meðal fundarefnis að þessu sinni er upplýsingaóreiða, af-hnattvæðing (e. deglobalization), röskun á alþjóðlega peningakerfinu, heilbrigðismál eftir faraldur, Úkraína, Rússland og Kína. 68. … Read More

Forstjóri AstraZeneca sæmdur riddarakrossi fyrir þróun Covid bóluefna

frettinErlentLeave a Comment

Forstjóri AstraZeneca, Pascal Soriot, hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt í þróun bóluefna gegn kórónuveirunni. Sir Pascal Soriot, sem fæddist í Frakklandi en býr nú með eiginkonu sinni og tveimur börnum í Ástralíu, sagðist vera „fullur auðmýktar“ eftir að hljóta þennan mikla heiður. Hinn 63 ára gamli Soriot, sem dvelur mikið á Bretlandi, þar sem AstraZeneca … Read More