Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Norður-Víetnamar unnu ekki eina orustu gegn Bandaríkjamönnum í Suður-Víetnam á sjöunda áratug síðustu aldar. En allir sigrar Bandaríkjamanna komu fyrir lítið. Norður-Víetnamar unnu stríðið. Í vestrænum fjölmiðlum, sjá t.d. hér, er gefið til kynna að Rússar séu í sömu sporum í Úkraínu og Bandaríkin í Víetnam fyrir hálfri öld. Ef þessi leið verður farin, … Read More
Lítill áhugi á fjórðu sprautunni meðal eldri borgara
Lítil spurn virðist vera eftir fjórðu Covid sprautunni meðal eldri borgara ef marka má tölur á Covid.is. Þeim sem eru 80 ára og eldri bauðst fjórði skammturinn frá og með 26. apríl, auk allra annarra sem dvelja á hjúkrunarheimilum. Aðeins 21% í aldurshópnum 80 – 89 ára og eldri hafa fengið fjórða skammtinn og 14% meðal 90 ára og eldri. … Read More
Allir mega vera með á Ólympíuleikum fatlaðra í Orlando – skyldubólusetning bönnuð í Flórída
Stjórn Ólympíuleika fatlaðra lét undan þrýstingi frá embættismönnum í Flórída og felldi niður skyldubólusetningu fatlaðra íþróttamanna fyrir leikana sem fara fram um helgina í Orlando, eftir að ríkisstjóri Flórída hótaði stjórn sambandsins með 27,5 milljón dollara sekt. Stjórn Ólympiusambandsins ætlaði að meina óbólusettu fötluðu fólki að taka þátt í leikunum. Reiknað er með að viðburðurinn muni draga að sér meira … Read More