Af fjölmiðlum og uppsprettu áróðurs

frettinHallur HallssonLeave a Comment

Hallur HallssonFréttamaðurVinstri menn benda gjarnan á að Morgunblaðið undir ritstjórn Davíðs Oddssonar sé í taumi sægreifa, dilli rófu og gelti þegar sigað. Það er alkunna að Mogginn ver hagsmuni sjávarútvegs vítt og breitt um landið. Mogginn tekur málstað eigenda sinna, líkt og Fréttablaðið, Hringbraut, DV, Stöð 2, visir.is og rest. Það er líka alkunna að alþjóðlegir fjölmiðlar eru í eigu … Read More

Fimm hermenn hnigu niður við hátíðarhöld Elísabetar drottningar í London

frettinErlent1 Comment

Fimm hermenn sem stóður heiðursvörð við St Paul’s-dómkirkjuna í dag hnigu niður. Fjögurra daga hátíðarhöld standa yfir í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli Elísabetar Bretadrottningar. Einn meðlimur konunglega breska flughersins (RAF), sem stóð heiðursvörð við tröppur kirkjunnar, var meðal þeirra sem féllu niður. „Hitinn fór illa í fjóra hermenn til viðbótar,“ segir í frétt My London (hitastigið var í kringum 20° Celsius … Read More

Fyrrum Dallas Cowboy stjarnan Marion Barber látinn – dánarorsök enn ókunn

frettinErlentLeave a Comment

Fyrrum NFL leikmaðurinn Marion Barber III fannst látinn á heimili sínu af lögreglumönnum í Texas. Barber var leikmaður hjá Dallas Cowboys og Chicago Bears. Hann var 38 ára og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Líkið, sem verður krufið, fannst í baðherberginu þar sem Barber á að hafa … Read More