Rússar gætu verið að hala inn milljarða dollara í olíutekjur, þökk sé himinháu hráolíuverði sem er bein afleiðing af refsiaðgerðum Vesturlanda, en viðskiptavinum á listanum fækkar og Rússar þurfa að binda æ meiri vonir við fremsta hrávöruinnflytjandann, Kína. Bandaríkin hafa sett algjört viðskiptabann á rússneskan orkuinnflutning en Bretland mun hætta kaupum sínum á rússnesku eldsneyti í áföngum. Evrópusambandið (ESB) hefur … Read More
Þjónn hinna spilltu
Um tengsl forsetans Zelensky, ólígarkans Kolomoisky og Washington D.C. Þýdd fréttaskýring eftir Pedro Gonzales sem er fastur penni hjá Chronicles: a magazine of American Culture og útgefandi Contra newsletter. Greinin birtist fyrst á vefritinu IM1776 Í febrúar 2021 lokuðu úkraínsk stjórnvöld þremur innlendum sjónvarpsstöðvum að fyrirskipun forsetans Volodymyr Zelensky, með ásökunum um að dreifa rússneskum „áróðri”. Þremur mánuðum síðar, lét Zelensky … Read More