Aðeins þrjú dómaraefni sóttu um stöðuna sem losnaði við Mannréttindadómstól Evrópu og þar af hafa tveir hæstaréttarlögmenn dregið umsóknir sínar til baka. Því þarf að auglýsa aftur. Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómari við réttinn, lætur að því liggja í viðtali við Moggann að trúlega hafi efasemdir um hæfi þeirra valdið því; en íslensk nefnd hafði metið alla umsækjendur hæfa. Nefndin … Read More
Stóra-vestrið tapar vinum og áhrifum
Páll Vilhjálmsson skrifar: G7 löndin, stóra-vestrið, eru Norður-Ameríka, 4 stærstu ríkin í Vestur-Evrópu og Japan. Íbúafjöldi er samtals 771 milljón. Viku fyrir G7 fundinn, hittust leiðtogar BRICS-ríkjanna á fjarfundi. Ásamt Indónesíu og Argentínu, væntanleg aðildarríki, telja BRICS-ríkin 3 milljarða íbúa. Hlutföllin eru 1 á móti 4. BRICS er andvestræna alþjóðabandalagið skrifar þýska borgaralega útgáfan Die Welt. Höfundur greinarinnar, Stefan Aust, er stórt … Read More
Hræsni ríka heimsins í loftslagsmálum
Ríku löndin heimta olíu og kol fyrir sjálfan sig á meðan þróunarríkin skuli notast við sólar- og vindorku. Þýdd grein eftir Dr. Bjorn Lomborg. Birtist í The Wall Street Journal, 20. júní 2022. Viðbrögð þróuðu ríkjanna við orkukreppu heimsins hefur opinberað hræsni sína gagnvart notkun jarðefnaeldsneytis. Ríku löndin ætlast til þess að þróunarríkin noti endurnýjanlega orku. Í síðasta mánuði gengu … Read More