„Hjálp! Engir bændur enginn matur!“ – 350 traktorar koma saman í Hollandi

frettinErlent1 Comment

Bændur í Hollandi hafa mótmælt alla vikuna og í gær komu 350 traktorar saman og mynduðu orðin: Hjálp! Enir bændur - enginn matur! Bændurnir eru að mótmæla loftslagsstefnu stjórnvalda sem mun eyðileggja þúsundir verkamannastarfa í Hollandi.

Hollenskir sjómenn tóku einnig þátt í baráttunni í vikunni og lokuð höfnum. Þeir tilkynntu í síðasta mánuði að hollenska sjómannasambandið EMK hygðist ganga til liðs við bændur og sögðu að köfnunarefnisstefna stjórnvalda muni koma í veg fyrir að skip stundi veiðar við strendur Hollands.

Þá tóku ítalskir bændur upp á því sama og hópuðust saman í mótmælaskyni.



One Comment on “„Hjálp! Engir bændur enginn matur!“ – 350 traktorar koma saman í Hollandi”

Skildu eftir skilaboð