Íslensk Covid rannsókn: smit í skólum og alvarleg veikindi barna fátíð

frettinInnlendarLeave a Comment

Ný íslensk rannsókn, SARS-CoV-2 smit hjá börnum, birtist í tímaritinu, The Pediatric Infectious Disease Journal, 8. júlí sl. Höfundar rannsóknarinnar eru þeir Ásgeir Haraldsson barnalæknir, Valtýr Stefánsson Thors barnalæknir, Þorvarður Jón Löve gigtarlæknir og Kristín L. Björnsdóttir (vantar á myndina). Rannsóknartímabilið er 28. febrúar 2020 til 31. ágúst 2021. Í rannsókninni voru smit meðal barna á Íslandi skoðuð í þremur … Read More