Forsætisráðherra Eistlands segir af sér

frettinErlentLeave a Comment

Forsætisráðherra Eistlands, Kaja Kallas, hefur sagt af sér embætti og ætlar að mynda nýja ríkisstjórn. Hún afhenti forsetanum, Alar Karis, afsagnarbréf sitt í gærdag.  Allir ráðherrar flokksins hafa sömuleiðis sagt af sér. Í gær sagði forsætisráðherra Ítalíu einnig af sér.Estonian PM Kallas resigns to form new governmentEstonian Prime Minister Kaja Kallas resigned on Thursday in order to form a new … Read More

Hollenska ríkið ætlar að stela landi bændanna – „nítrógenkrísan“ er tilbúningur – „þetta er kommúnismi“

frettinErlent1 Comment

Hollenski lögfræðingurinn og stjórnmálaskýrandinn Eva Vlaardingerbroek útskýrir fyrir Tucker Carlson á Fox News út á hvað mótmæli hollenskra bænda ganga. Hún sagði að „nítrógenkrísan“ sem stjórnvöld nota sem átyllu til að setja hömlur á landbúnað í Hollandi væri tilbúningur og raunverulega ástæðan væri sú að ríkið væri að stela landinu af bændunum. Hömlurnar sem ríkið er að setja á bændur … Read More

Hong Kong búar í sóttkví fá rafræn armbönd – kemur í veg fyrir að þeir fari af heimili sínu

frettinErlentLeave a Comment

Frá og með 17. júlí mun Hong Kong krefjast þess að allir sem greinast með Covid og eru í sóttkví í heimahúi verði með rafrænt armband til að koma í veg fyrir að þeir yfirgefi heimili sín. Þetta tilkynnti nýr heilbrigðisráðherra borgarinnar, Lo Chung-mau, á mánudag. Lo sagði einnig á mánudag að stjórnvöld í Hong Kong mæli með því að … Read More