Rússneska gasfyrirtækið Gazprom (GAZP.MM) hefur lýst því yfir að ekki sé hægt að standa við samninga á sölu á gasbirgðum til Evrópu til að minnsta kosti eins stórs viðskiptavinar, samkvæmt bréfi frá Gazprom dagsettu 14. júlí og Reuters fékk í hendur á mánudag. Í bréfinu segir að Gazprom, sem hefur einokunarstöðu á rússneskum gasútflutningi í gegnum lgaseiðslur, geti ekki staðið … Read More
Opið bréf til lækna
Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og fyrrv. dómara. Greinin var fyrst birt í Morgunblaðinu 18.7.2022 Í Grikklandi til forna tóku borgararnir virkan þátt í stjórn ríkisins. Þeir sem sýndu þjóðmálum viðfelldnislegt áhugaleysi voru kallaðir idiotes , þ.e. flón. Margt í samtíma okkar kallar athyglina frá því dýrmæta til hins fánýta, frá því mikilvæga til hins hégómlega. Nú sem oft áður er félagsþrýstingur … Read More
Þurfti að hætta keppni: „Átti í erfiðleikum með að anda, enginn kraftur – erum mörg að glíma við þetta“
Fyrsta Tour de France keppnin reyndist Frakkanum Victor Lafay mikil vonbrigði. Hann átti í vandræðum með að klára þrettándu lotu og var síðastur, en eftir það ákvað hann að hætta keppni. Hann átti í erfiðleikum frá sjöttu lotu keppninnar. „Það er rétt ákvörðun að hætta, en ég er mjög vonsvikinn,“ sagði Lafay sem er 26 ára við miðilinn Cyclism’Actu. „Ég … Read More