Jón Magnússon skrifar: Fésbókarfærsla vararíkisssaksóknara um hælisleitendur sem gera sér upp kynhneigð er af mörgum talin óviðurkvæmileg. Samtökin 78 eru meðal þeirra og ætla að kæra hann. Fróðlegt væri að vita hvað hann hefur gert á hluta samtaka og hvernig kæran hljóðar. Ummælin voru: Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pening og betra líf. Hver lýgur sér … Read More
Kínverjar samþykkja notkun HIV lyfs fyrir Covid sjúklinga
Kínverjar veittu fyrirtækinu Genuine Biotech’s skilyrt leyfi fyrir lyfinu Azvudine til að meðhöndla fullorðna sjúklinga með COVID-19. Azvudine lyfið sem er í töfluformi, fékk skilyrt samþykki í Kína í júlí á síðasta ári til að meðhöndla ákveðnar HIV-1 veirusýkingar. Nú hefur það fengið samþykki til meðhöndlunar á fullorðnum sjúklinga með „venjulegt“ COVID, sagði lyfjaeftirlitið í Kína í yfirlýsingu. „Venjulegt“ COVID … Read More
Fréttaritari forsetafrúarinnar Jill Biden hættir
Michael LaRosa, fréttaritari forsetafrúarinnar Dr. Jill Biden, er að hætta störfum í Hvíta húsinu, sagði embættismaður í Hvíta húsinu við CNN. LaRosa byrjaði sem talsmaður Biden árið 2019 í framboði hans til forseta og var skipaður fjölmiðlafulltrúi í janúar 2021. Í september fékk hann einnig titilinn sérstakur aðstoðarmaður forsetans. Afsögn LaRosa hefur verið kunn í nokkurn tíma innan Hvíta hússins … Read More