Kínverjar veittu fyrirtækinu Genuine Biotech’s skilyrt leyfi fyrir lyfinu Azvudine til að meðhöndla fullorðna sjúklinga með COVID-19. Azvudine lyfið sem er í töfluformi, fékk skilyrt samþykki í Kína í júlí á síðasta ári til að meðhöndla ákveðnar HIV-1 veirusýkingar. Nú hefur það fengið samþykki til meðhöndlunar á fullorðnum sjúklinga með „venjulegt“ COVID, sagði lyfjaeftirlitið í Kína í yfirlýsingu. „Venjulegt“ COVID … Read More
Fréttaritari forsetafrúarinnar Jill Biden hættir
Michael LaRosa, fréttaritari forsetafrúarinnar Dr. Jill Biden, er að hætta störfum í Hvíta húsinu, sagði embættismaður í Hvíta húsinu við CNN. LaRosa byrjaði sem talsmaður Biden árið 2019 í framboði hans til forseta og var skipaður fjölmiðlafulltrúi í janúar 2021. Í september fékk hann einnig titilinn sérstakur aðstoðarmaður forsetans. Afsögn LaRosa hefur verið kunn í nokkurn tíma innan Hvíta hússins … Read More
Einar veðurfræðingur ruglar saman veðri og loftslagi
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Fyrir 5 dögum sagði veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands „að ekki sé komin nein langtímaspá fyrir verslunarmannahelgina sem mark er á takandi.“ Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur þykist aftur á móti vita hvernig veðrið verður eftir mörg ár. Einar veit vitanlega ekkert um veðurfar framtíðarinnar. Ekki frekar en að hann viti kjörhita jarðarinnar. Sumt veit enginn, m.a. … Read More