Ný íslensk rannsókn, SARS-CoV-2 smit hjá börnum, birtist í tímaritinu, The Pediatric Infectious Disease Journal, 8. júlí sl. Höfundar rannsóknarinnar eru þeir Ásgeir Haraldsson barnalæknir, Valtýr Stefánsson Thors barnalæknir, Þorvarður Jón Löve gigtarlæknir og Kristín L. Björnsdóttir (vantar á myndina). Rannsóknartímabilið er 28. febrúar 2020 til 31. ágúst 2021. Í rannsókninni voru smit meðal barna á Íslandi skoðuð í þremur … Read More
Tugþúsundir mótmæla á götum Albaníu – vilja ríkisstjórnina burt
Þúsundir Albana gengu um götur höfuðborgarinnar Tirana undanfarna daga og hvöttu stjórnvöld til að segja af sér vegna verðhækkana á matvælum og vegna meintrar spillingar, og svöruðu kalli Lýðræðisflokksins í stjórnarandstöðunni. Mótmælendurnir, sem komu frá ýmsum borgum, söfnuðust saman á Martyrs of the Nation Boulevard fyrir framan skrifstofu forsætisráðherra. Meðlimir frjálsra félagasamtaka, aðgerðarsinnar og námsmenn tóku þátt í mótmælunum sem … Read More
Fullt ofurtungl í júlí
Guðrún Bergmann skrifar: Þann 13. júlí næstkomandi er Tunglið í fyllingu sinni. Þetta er Ofurtungl sem verður fullt á 21° og 21 mínútu í Steingeitinni kl. 18:37 hér á landi og er mjög magnað, því þetta er það Tungl sem verður næst Jörðu á þessu ári. Að auki er Tunglið svo í samstöðu við Plútó og í 180°spennuafstöðu við Sólina, … Read More