Ólafur Ragnar birtir myndband af nýja gosinu – „Ísland er stöðug jarðsýning“

frettinInnlendar1 Comment

Ólafur Ragnar Gríms­son, fyrr­verandi for­seti Ís­lands, birti í dag magnað mynd­band af eld­gosinu á Reykja­nes­skaga en það var tengda­sonur hans og aðrir fjöl­skyldu­með­limir sem fóru að gos­stöðvunum í gær­kvöldi og tóku upp dýrðina.

Ólafur skrifar á ensku á Twitter að Ísland sé stöðug jarðsýning en þar á hann einnig marga erlenda aðdáendur.


One Comment on “Ólafur Ragnar birtir myndband af nýja gosinu – „Ísland er stöðug jarðsýning“”

  1. Óli hættu að bomba GaZa þú átt ekki Ísrael og heldur ekki mellan þín sem þykist vera gyðingur

Skildu eftir skilaboð