Milljarðamæringarnir kaupa kolefniskvótann og flúga á einkaþotum sínum – þeir fátæku „bjarga“ jörðinni

frettinPistlar3 Comments

Þórður Már Jónsson lögfræðingur skrifar: Þá er næsti fasi WEF trilljónamæringaklúbbsins handan við hornið. Þessu hafa allir beðið spenntir eftir. Nema þeir sem eru sofandi og hafa varla einu sinni heyrt af bændabyltingunni í Hollandi. Þar sem hún er ekki á mbl, visir og ruv, þá er hún ekki raunveruleg. Hvað um það. Hugsunin hefur lengi verið að komið verði … Read More

Almenningur kærulaus við gosstöðvar – illa búið og fer of nálægt hrauninu

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttinni hafa borist ábendingar frá velvakanda um að margir sem hafi lagt leið sína að gosstöðvunum í Reykjadal sé bæði vanbúið, og án vatns eða drykkja og enn aðrir hafi sést jafnvel á spariskóm. Leiðin er mjög krefjandi og tekur a.m.k. um 6 klukkutíma í heild sinni, fram og til baka. Þá hefur lögreglan varað við því að ung börn … Read More

Alzheimer síðustu 40 árin

frettinInnlendar2 Comments

Eftir Pálma Stefánsson, efnaverkfræðing.  „Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem gerir fólk ófært um að hugsa um sig sjálft vegna minnistaps. Það var læknirinn Alois Alzheimer … Read More