Dauðadæmdur í 35 ár

thordis@frettin.isPistlarLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Fyrir 35 árum dæmdi Khomeni erkiklerkur rithöfundinn Salman Rushdie til dauða. Sök hans var að hafa móðgað Múhameð spámann og Íslam með skrifum sínum í bókinni „Söngvar Satans,“ Frá því að Khomeni gaf út þetta „fatwa“ (dóm) hefur þurft að gæta skáldsins allan sólarhringinn og stundum hefur hann farið huldu höfði. Hann er hvergi óhultur jafnvel … Read More