Dauðadæmdur í 35 ár

frettinPistlarLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Fyrir 35 árum dæmdi Khomeni erkiklerkur rithöfundinn Salman Rushdie til dauða. Sök hans var að hafa móðgað Múhameð spámann og Íslam með skrifum sínum í bókinni „Söngvar Satans,“ Frá því að Khomeni gaf út þetta „fatwa“ (dóm) hefur þurft að gæta skáldsins allan sólarhringinn og stundum hefur hann farið huldu höfði. Hann er hvergi óhultur jafnvel … Read More

Kvenleiki og mýkt mikilvæg í tónlistinni

frettinInnlendarLeave a Comment

Tónlistarkonan Fanney Kristjánsdóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend“.  Fanney sem syngur og semur undir listamannsnafninu Kjass, segir að tilgangur plötunnar sé að gefa fólki kraft og von til að halda áfram með lífið eftir erfiðleika, áföll og ofbeldi.  Kjass er að gera gott fyrir aðra. Tónlistin er svo huggandi. Markmiðið mitt … Read More

Fjöldi Albana kemur með slöngubátum til Bretlands – langstærsti hópurinn í fangelsum þar 2021

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Nýlega mátti lesa í Daily Mail frétt um að 4 af hverjum 10 hælisleitendum er hafa komið nýverið yfir Ermarsundið frá Frakklandi á bátum séu frá Albaníu, sem er sagt styrkja þá fullyrðingu innarríkisráðherrans, Priti Patel, að flestir er komi þá leið séu efnahagsflóttamenn. Einhver mun hafa lekið opinberri skýrslu um að af þeim 2,863 farendum er gengi smyglara fluttu … Read More