Öldungardeildarþingmaður biðlar til lækna að stíga fram og segja sannleikann

frettinErlent, The High Wire1 Comment

Öldungardeildarþingmaðurinn Ron Johnson biðlar nú til lækna víðsvegar um Bandaríkin að stíga fram og vera óhræddir við að segja sannleikann og upplýsa um hvað gekk á í Covid faraldrinum. Þingmaðurinn minnir læknana jafnframt á læknaeiðinn sem þeir hafa allir skrifað undir. Þetta kom fram í viðtalsþættinum The High Wire. Þingmaðurinn segist hvetja alla lækna sem skipta þúsundum til að stíga … Read More