Fyrrum söngvari UB40 neyddur til að hætta í hljómsveitinni því hann fór ekki í bólusetningu

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Fyrrum söngvari  ensku reggae hljómsveitarinnar UB40, Matt Hoy, hefur nú talað í fyrsta sinn opinberlega eftir að hann neyddist til að hætta í hljómsveitinni í júní á síðasta ári þar sem hann ákvað að fara ekki í Covid sprautur.  Hoy sem hafði verið meðlimur í ensku sveitinni í ellefu ár spjallaði við kanadíska þáttastjórnandann Mark Steyn hjá GB News um … Read More