Mannréttindi af ýmsum toga

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Mannréttindi eru af ýmsum toga.  Þar má t.d. nefna ferðafrelsi sem flestum þykir mikils virði.  Á þeim árum þegar Evrópu var skipt í tvennt þótti það ekki síst til marks um að lífið væri betra í vestrinu, að ferðafrelsi var meira þar, en fyrir austan.   Á Íslandi er eldgos.  Það er stórkostlegt náttúruundur. Heimsókn að eldgosi gleymist aldrei og … Read More