Eftir brotthvarf forsætisráðherra Ítalíu, Mario Draghi, hefur orðið viðsnúningur í Covid aðgerðum í landinu. Heilbrigðisyfirvöld hafa tilkynnt að allir læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem var vikið úr starfi fyrir að láta ekki sprauta sig með Covid „bóluefnum“ skuli nú snúa aftur til starfa. Þessi U-beygja kemur þó án afsökunarbeiðni eða viðurkenningar á öllu því tjóni sem þessar aðgerðir hafa valdið … Read More