Í samtali við útvarpsfólk Rásar 2 í morgunútvarpinu þriðjudaginn 23. ágúst var Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakana, umhugað um verðlag á íslenskum landbúnaðarafurðum og hvort að tollvernd hafi ýtt undir verðhækkanir á þeim verðbólgutímum sem nú standa yfir. Hækkanir á íslenskum landbúnaðarvörum til neytenda voru nefndar í sömu andrá og methagnaður fjármálafyrirtækja og verslana og aðilar voru beðnir um að sína … Read More