Bændur bera ekki ábyrgð á hækkun matvælaverðs

frettinInnlendarLeave a Comment

Í samtali við útvarpsfólk Rásar 2 í morgunútvarpinu þriðjudaginn 23. ágúst var Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakana, umhugað um verðlag á íslenskum landbúnaðarafurðum og hvort að tollvernd hafi ýtt undir verðhækkanir á þeim verðbólgutímum sem nú standa yfir. Hækkanir á íslenskum landbúnaðarvörum til neytenda voru nefndar í sömu andrá og methagnaður fjármálafyrirtækja og verslana og aðilar voru beðnir um að sína … Read More

Grigor Dimitrov neyddist til að hætta leik vegna öndunarerfiðleika og svima

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Grigor Dimitrov, 31 árs búlgarskur tennisleikari á heimsklassa, þurfti að hætta leik á Opna Winston Salem mótinu eftir að hafa unnið fyrsta settið í opnunarleik sínum gegn Dominic Thiem 6-0. Dimitrov lenti í öndunarerfiðleikum og fékk svima og ákvað að hætta leik eftir að vera skoðaður af læknum.Top seed #Dimitrov retires in his opening match at the Winston Salem Open, … Read More

Kyngimögnuð kynleysa og múgsefjun

frettinArnar Sverrisson, Pistlar3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Athyglisverður fyrirlestur um námsskrá fór fram skóla í Portland í Bandaríkjunum nú á dögunum. Þar er börnum talin trú um, að kyn sé í raun ekki til og því verði þau að taka ákvörðun um kyn sitt sjálf. Þessi kynleysukennslufræði hefur einnig náð til Íslands, sprottin úr hugmyndaheimi kvenfrelsaranna, sem eru í þann mund að útrýma … Read More