Ungverjar reka veðurstofustjóra fyrir ranga veðurspá

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Ungversk yfirvöld hafa rekið yfirmann veðurstofu sinnar og hans næstráðandi vegna rangrar stormviðvörunar í aðdraganda þjóðhátíðardags Ungverja. Hefð er fyrir því að blása til stórrar flugeldasýningar á þessum degi – þeirrar stærstu í Evrópu að sögn – en vegna stormviðvörunar var þeirri sýningu frestað í ár. Stormurinn kom aldrei. Árið 2006 létust fimm manns og yfir 300 slösuðust þegar stormur … Read More