Ungverjar reka veðurstofustjóra fyrir ranga veðurspá

frettinErlentLeave a Comment

Ungversk yfirvöld hafa rekið yfirmann veðurstofu sinnar og hans næstráðandi vegna rangrar stormviðvörunar í aðdraganda þjóðhátíðardags Ungverja. Hefð er fyrir því að blása til stórrar flugeldasýningar á þessum degi – þeirrar stærstu í Evrópu að sögn – en vegna stormviðvörunar var þeirri sýningu frestað í ár. Stormurinn kom aldrei. Árið 2006 létust fimm manns og yfir 300 slösuðust þegar stormur … Read More

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hættur að spila fótbolta eftir tvö hjartastopp

frettinÍþróttirLeave a Comment

Emil Pálsson knattspyrnumaður fór í hjartastopp og hneig niður í leik með norska liðinu Sogndal í byrjun nóvember á síðasta ári en endurlífgunartilraunir báru árangur. Emil byrjaði aftur að æfa fótbolta en fór í annað hjartastopp á æfingu með FH í maí. Eftir tvö hjartastopp á hálfu hefur hann ákveðið að hætta. „Fótbolti hefur alltaf verið stærsta ástríðan í lífi … Read More

Helgi, Gísli Marteinn og flóttaviðtalið

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eitt sérkennilegasta sjónvarpsviðtal seinni ára var sýnt á RÚV 15. október í fyrra. Í settinu voru þrír viðmælendur og Gísli Marteinn spyrill. Einn þremenninganna var Helgi Seljan, þá fréttamaður á RÚV. Helgi Seljan var þarna, eins og hinir tveir, að ræða fréttir vikunnar. En hann ræddi ekki atburði vikunnar heldur sjálfan sig. Gísli Marteinn spurði Helga ekkert um … Read More