Síamstvíburar aðskildir með hjálp sýndarveruleika

frettinErlentLeave a Comment

Brasilískir síamstvíburar sem voru fastir saman við höfuðið, hafa verið aðskildir með hjálp sýndarveruleika. Þeir Bernardo og Arthur Lima sem eru þriggja ára gamlir gengust undir skurðaðgerðir í Rio de Janeiro, með leiðsögn frá Great Ormond Street sjúkrahúsinu í London. Sérfræðingarnir sem stóðu að aðgerðinni eyddu mánuðum í að prófa tækni með sýndarveruleikalíkönum tvíburanna, byggðar á tölvusneiðmynda- og segulómun. Því … Read More

Þarftu að bæta meltinguna?

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla minnki. Ef þú ert komin/-n fram yfir miðjan aldur og meltingin virðist vera í ólagi eru líkur á að þig vanti meltingarensím. Sem dæmi má nefna að gallblaðran er … Read More

Meginstraumsfjölmiðlar brjóta bannhelgina

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Skerðing málfrelsis, leyndarhyggja og múgsefjun er áberandi í lýðræðissamfélögum á líðandi stundu – síðustu áratugina reyndar. Stjórnvöld og embættisveldi þeirra stjórnar beint og óbeint umræðu um dægur- og heimsmál – oft í samvinnu við auðjöfra – og skapar rétttrúnað. Lögreglan eltist við fólk, sem tjáir sig vanþóknanlega, þ.e. ekki í samræmi við rétttrúnaðinn. Það er jafnvel talin … Read More