Síamstvíburar aðskildir með hjálp sýndarveruleika

frettinErlentLeave a Comment

Brasilískir síamstvíburar sem voru fastir saman við höfuðið, hafa verið aðskildir með hjálp sýndarveruleika. Þeir Bernardo og Arthur Lima sem eru þriggja ára gamlir gengust undir skurðaðgerðir í Rio de Janeiro, með leiðsögn frá Great Ormond Street sjúkrahúsinu í London. Sérfræðingarnir sem stóðu að aðgerðinni eyddu mánuðum í að prófa tækni með sýndarveruleikalíkönum tvíburanna, byggðar á tölvusneiðmynda- og segulómun. Því … Read More