Umboðsmaður Alþingsi hefur ritað lögreglustjóranum á Suðurnesjum bréf þar sem hann óskar eftir útskýringum innan viku á ákvörðun lögreglustjórans um að takmarka aðgengi barna að gosstöðvunum í Meradölum. Í bréfinu segir að óskað sé upplýsinga um hvort og þá hvenær þessi ákvörðun lögreglustjóra hafi tekið gildi og hvort henni hafi verið markaður sérstakur gildistími, að lögreglustjóri skýri nánar á hvaða … Read More