Skotlandsmeistari í fjallahjólreiðum lést í svefni stuttu eftir að vinna titilinn

frettinErlentLeave a Comment

Fjallahjólreiðamaðurinn Rab Wardell lést í svefni 37 ára að aldri, tveimur dögum eftir að hafa unnið skoska meistaratitilinn. Skoska reiðhjólasambandið segist hafa litlar upplýsingar um málið að svo stöddu en sendir aðstandendum og vinum samúðarkveðjur.We are devastated to confirm the news that international mountain biker & former employee, Rab Wardell, has passed away today.We have very little information at this … Read More

Fortíðin liðin – framtíðin óráðin

frettinPistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hér snúa forvarnir einkum að ótta við náttúruhamfarir. Við látum aðra hins vegar um að veita okkur vernd gegn ytri átroðningi. Lögreglu er bannað að rannsaka mál án gruns um að lögbrot hafi verið framið. Mikið af fréttum sem okkur eru fluttar snúast um eitthvað sem kunni að gerast. Frá óvæntum atburði sem veldur okkur undrun, vanlíðan … Read More

Liz Cheney og pabbi Dick

frettinHallur Hallsson, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Í Ameríku hefur það gerst að þingkonunni Liz Cheney var hafnað í prófkjöri repúblikana í Wyoming með brauki og bramli en „mid-term“ þingkosningar fara fram í nóvember. Ungfrú Cheney laut í lægra haldi 28.9% atkvæða gegn 66.3% Harriet Hageman studd af Donaldi trumpista. Ungfrú Cheney hafði gengt varaformennsku í svokallaðri 6. janúar-nefnd fulltrúadeildarinnar sem síðan á útmánuðum … Read More