Skotlandsmeistari í fjallahjólreiðum lést í svefni stuttu eftir að vinna titilinn

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Fjallahjólreiðamaðurinn Rab Wardell lést í svefni 37 ára að aldri, tveimur dögum eftir að hafa unnið skoska meistaratitilinn. Skoska reiðhjólasambandið segist hafa litlar upplýsingar um málið að svo stöddu en sendir aðstandendum og vinum samúðarkveðjur.We are devastated to confirm the news that international mountain biker & former employee, Rab Wardell, has passed away today.We have very little information at this … Read More