Karlmaður skipaður fulltrúi fyrir tíðarvörur í Skotlandi – mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum

frettinErlentLeave a Comment

Mikil viðbrögð hafa verið í Skotlandi eftir að Skoski þjóðarflokkurinn skipaði karlmann í embætti fulltrúa fyrir tíðarvörur í landinu. Jason Grant sem er fyrstur til að gegna starfinu var skipaður í embættið í Tay-héraði í Skotlandi, og mun meðal annars sinna því hlutverki að stuðla að aðgengi að ókeypis dömubindum og tíðartöppum í kjölfar innleiðingar nýrra laga um tíðarvarning (Period … Read More

Örplast fannst í kjöti, blóði og mjólk í hollenskum búfénaði – kemur líklega úr dýrafóðrinu

frettinErlentLeave a Comment

Vísindamenn frá Vrije háskólanum í Amsterdam hafa fundið örplast í 80% sýna sem tekin voru úr kjöti, blóði og mjólk hollensks búpenings. Maria Westerbos, forstjóri umhverfissamtakanna Plastic Soup Foundation, sagði við miðilinn NOS: „Þetta er ekki aðeins skaðlegt fyrir dýrin heldur líka mannfólkið. Það er líklegt að hvert nautakjötsstykki og hver hamborgari innihaldi eitthvað af örplasti.“ Frekari rannsókna er þörf … Read More

Höfuðstöðvar FBI girtar af vegna hótana eftir húsleit á heimili Trump

frettinErlentLeave a Comment

Vegna aukinna fjölda hótana í garð bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, og starfsmanna hennar í kjölfar húsleitar á heimili Trump fyrrverandi forseta hafa embættismenn FBI sett upp girðingu í kringum höfuðstöðvarnar í Washington DC.  Vopnaður maður er sagður hafa reynt að brjótast inn á skrifstofu embættisins í Ohio. Svipaðar girðingar voru settar upp eftir óeirðirnar í DC árið 2020 og eftir uppþotið … Read More