Karlmaður skipaður fulltrúi fyrir tíðarvörur í Skotlandi – mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Mikil viðbrögð hafa verið í Skotlandi eftir að Skoski þjóðarflokkurinn skipaði karlmann í embætti fulltrúa fyrir tíðarvörur í landinu. Jason Grant sem er fyrstur til að gegna starfinu var skipaður í embættið í Tay-héraði í Skotlandi, og mun meðal annars sinna því hlutverki að stuðla að aðgengi að ókeypis dömubindum og tíðartöppum í kjölfar innleiðingar nýrra laga um tíðarvarning (Period … Read More