Tónlistarbandið YAIMA Music Project mun halda tónleika í Iðnó þriðjudaginn 23 ágúst næstkomandi.
Bandið er skipað af fjölhljóðfæraleikaranum og framleiðandanum Masaru Higasa og söngkonunni Pepper Proud, en bandinu hefur oft verið lýst sem tímalausu og ótvíræðu.
Tónlistin er með andlegu sniði og býður upp á jafnvægi og samvirkni, bæði karlmannlegrar og kvenlegrar tjáningar. Lagrænn hljóðheimur þeirra sýnir hljóðfæri frá öllum heimshornum. Innblásin af Majesty of Nature. Hugleiðingar þeirra ná yfir hlustandann með drífandi og endurlífgandi lífrænum takti, í bland við rafræna tónlist og hugljúfan framburð.
Ætlun þeirra er að búa til brú á milli náttúru og mannkyns, víðtæka upplifun sem hvetur til vaxtar sem fangar hjörtu og huga áheyrenda.
Nafnið YAIMA kemur úr tveimur hlutum; annar frá Mapudungun tungumálinu sem þýðir "það sem vatn rennur í gegnum" og hinn frá menningarlega varðveittu Yaeyama hverfi Okinawa Japan. Undanfarin 5 ár hefur tónlist YAIMA náð eyrum og hjörtum hlustenda alls staðar að úr heiminum.
Tónleikanir hefjast klukkan 20:00 og í framhaldi mun Leon S Kemp og félagar spila Deep melódískt danssett.
Boðið verður upp á Ceremonial Cacao, Kombucha til að halda þér blessunarlega upphækkuðum og mun næra hjarta þitt þegar þú tekur inn róandi shamaníska lífræna sálartónlist inn í meðvitundina og færa hana niður á dansgólfið.
Aðgangseyrir: 5000 kr
Heimilisfang: IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík
Miðasala er hafin á Mama og Holy Cow Laugavegi 2 101 Reykjavík.
Takmarkað pláss!!!
Viðburðinn á facebook má finna hér.
Hægt er að hlusta á bandið hér neðar.