Eliza Reid ræddi við forsetafrú Úkraínu

frettinInnlendar2 Comments

Forsetafrú Íslands, Eliza Reid, segir frá því á facebook að hún hafi átt samtal við forsetafrú Úkraínu, Olenu Zelensku, og að tilfefni fundarins hafi verið að ræða árangurinn af fundi maka þjóðhöfðingja, sem Eliza hafi sótt í boði Zelensku. Eliza sagði að ánægjulegt hafi verið að heyra að peningarnir sem söfnuðust á fundinum hafi m.a. verið nýttir til að kaupa fjölda nýrra sjúkrabíla. Einnig ræddu þær um móttökur úkraínska flóttamanna hér á landi og að utanríkisráðuneytið hafi nýlega veitt styrk til aðstoðar Úkraínumönnum sem hafa misst útlimi í stríðsátökum, þar sem stoðtækjafyrirtækið Össur kemur til aðstoðar.

Í maí sl. tilkynnti forsætisráðherra að íslenska ríkið hafi veitt Úkraínu einn milljarð króna í styrk.


2 Comments on “Eliza Reid ræddi við forsetafrú Úkraínu”

  1. Alveg magnað. Gyðingarnir fá fórnarlömbin til að fjármagna sîna eigin aftöku.

  2. Eins og fíflið Guðni hefði orðið forseti, nema fyrir gyðinga konuna sína. Guðni er ekkert annað en looser sem þóknast agnarlitlum hópi sem telur honum trú um að hann sé merkilegur

Skildu eftir skilaboð