Sykur – hið falda fíkniefni

frettinGuðrún Bergmann, Pistlar1 Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Fyrstu vikuna í september standa erlend samtök sem eru með vefsíðuna www.kicksugarsummit.com fyrir ráðstefnu á netinu, þar sem yfir 60 einstaklingar flytja erindi. Þeir sem skrá sig til að hlusta á þá fá senda 8 fyrirlestra á dag – eða þeir geta keypt alla fyrirlestrana og hlustað að vild þegar það hentar. Í tilefni af því ætla … Read More

Saga viðurkenningarinnar

frettinPistlar2 Comments

Þess var minnst á hátíðlegan hátt í vikunni að 26. ágúst 1991 komst að nýju á stjórnmálasamband Eystrasaltsríkjanna. Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna á ný sjálfstæði Eistlands, Lettlands og Litháens á upplausnartíma Sovétríkjanna. Af þessu tilefni rifjaði Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins árið 1990, upp að hann og flokkssystkini hans fluttu tvær tillögur á þingi á árinu 1990 um … Read More

El Nino og La Nina

frettinPistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Stórflóð í Pakistan. Þurkar í Vestur Afríku og víðar. Þrumur og eldingar, hvirfilbylir, hiti hér, kuldi þar. Stjórnvöld segja þetta vera vegna loftslagasbreytinga.  Vond veður koma og góð líka. Ógnarveður eru ekkert algengari nú en þau voru í byrjun aldarinnar eða á síðustu öld. Umdæmisstjórar loftslagstrúboðsins setja stöðugt upp nýja mæla í stórborgum, jafnvel fyrir enda flugbrauta … Read More