Liz Cheney og pabbi Dick

frettinHallur Hallsson, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Í Ameríku hefur það gerst að þingkonunni Liz Cheney var hafnað í prófkjöri repúblikana í Wyoming með brauki og bramli en “mid-term” þingkosningar fara fram í nóvember. Ungfrú Cheney laut í lægra haldi 28.9% atkvæða gegn 66.3% Harriet Hageman studd af Donaldi trumpista. Ungfrú Cheney hafði gengt varaformennsku í svokallaðri 6. janúar-nefnd fulltrúadeildarinnar sem síðan á útmánuðum … Read More

ÍSÍ og KSÍ halda fræðslufund um hjartatengd vandamál íþróttafólks

frettinInnlendarLeave a Comment

Laugardaginn 3. september stendur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands í samsarfi við fyrirtæki Fastus, GE Healthcare og Ergoline fyrir fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki. Fyrirlesari er Dr. Martin Halle, einn fremsti íþróttalæknir og hjartasérfræðingur Evrópu. Sjá nánar auglýsingu sambandsins neðst í fréttinni. Meðal gesta verður Emil Pálsson sem nýlega kynnti að hann væri hættur að spila fótbolta eftir … Read More

RSK-sakamálið: tvær lexíur fjölmiðla

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miðla, bíða ákæru vegna aðildar að alvarlegum afbrotum. Ákærur verða að líkindum birtar í september. Við birtingu verður ljóst hvaða blaðamaður er talinn hafa brotið gegn tilgreindum ákvæðum hegningarlaga. Fyrir dómstólum verður tekist á um sekt og sýknu. Eftir dómsuppkvaðningu í sakamálinu eiga sekir blaðamenn yfir höfði sér miska- og skaðabótamál brotaþola, sem … Read More