El Nino og La Nina

frettinPistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Stórflóð í Pakistan. Þurkar í Vestur Afríku og víðar. Þrumur og eldingar, hvirfilbylir, hiti hér, kuldi þar. Stjórnvöld segja þetta vera vegna loftslagasbreytinga.  Vond veður koma og góð líka. Ógnarveður eru ekkert algengari nú en þau voru í byrjun aldarinnar eða á síðustu öld. Umdæmisstjórar loftslagstrúboðsins setja stöðugt upp nýja mæla í stórborgum, jafnvel fyrir enda flugbrauta … Read More

Eistneski fáninn á hvolfi og borgarstjóri Tallin var látinn labba

frettinInnlendarLeave a Comment

Eystrasaltsríkin sendu forseta og fylgdarlið til Reykjavíkur til að fagna 31 árs fullveldisafmæli sínu. Háttsett eistnesk sendinefnd undir forystu Alar Kalis forseta, sem heimsótti Ísland, lenti í nokkrum vandræðum í forsetaheimsókn sinni til landsins. Um þetta er meðal annars fjallað í Eystrasaltsfréttagáttinni Delfi. Fyrsta vandamálið kom upp á flugvellinum, þegar Mihhail Kolvart, borgarstjóri Tallinn var látinn yfirgefa flugvélina fótgangandi, þar … Read More

Engar skýringar heilbrigðisyfirvalda á stóraukinni tíðni andvana fæðinga

frettinInnlendar2 Comments

Engin svör hafa borist frá landæknisembættinu við fyrirspurn Fréttarinnar á 80% aukningu á andvanda fæðingum hérlendis á árinu 2021.  Ekkert hefur heldur borið á umræðum stjórnmálamanna eða heilbrigðisstarfsmanna um þessa miklu aukningu. Hagstofa Íslands sendi frá sér skýrslu um fjölda fæðinga á Íslandi fyrir árið 2021, þann 28. apríl sl. Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2021 var 4.879 … Read More