Brasilía hafnar beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu

ThordisStjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

Forseti Brasilíu, Luiz Inacio Lula da Silva, hefur hafnað beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu sem hluta af alþjóðlegu átaki til að aðstoða Kyiv við að berjast gegn Rússum, að því er Bloomberg fréttastofan greindi frá 31. janúar. „Brasilía hefur engan áhuga á að koma vopnum til Úkraínu til að nota í stríðinu,“ sagði Lula við fréttamenn á … Read More