Heimildarmyndin „Barist fyrir frelsi“ með Evrópuþingkonunni Anderson komin út

ThordisKvikmyndir, StjórnmálLeave a Comment

Í lok desember sagði Christine Anderson þingmaður Þýskalands á Evrópuþinginu frá því að kvikmyndatökumaður hafi fylgt henni í nokkra mánuði á síðasta ári í störfum hennar á Evrópuþinginu. Útkoman er heimildarmyndin „Fighting for Freedom“ eða „Barist fyrir frelsi“ sem nú er komin út. Anderson hefur vakið gríðarlega athygli fyrir ötula frelsisbaráttu sína ásamt nokkrum öðrum þingmönnum Evrópusambandsins undanfarin misseri. Hún hefur verið óhrædd við að tjá … Read More