Ofurtungl í Fiskum

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Við lifum á miklum umbreytingartímum hjá mannkyninu. Alls staðar eru merki um að við séum á tímabili endaloka og upphafs á mörgum sviðum. Eitt skýrasta dæmið um það er Plútó sem tekur 246-248 ár í að fara einn hring um sporbaug sinn. Hann er nú að færa sig yfir í annað stjörnumerki, en hann fer úr Steingeit … Read More

Bandaríkjaher grunaður um að hafa skotið niður tólf dollara hobbýblöðru

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Flugsamgöngur, ÖryggismálLeave a Comment

Áhugamannaklúbbur í Illinois-ríki í Bandaríkjunum segir að ein af háloftablöðrum í hans eigu hafi horfið undan strönd Alaska þann 10. febrúar sl. Blaðran er ein möguleg skýring á einum af þremur óþekktum hlutum sem skotnir voru niður í Norður-Amerískri lofthelgi í síðustu viku. Frá því greindi Aviation Week 16. febrúar sl. Eins og Fréttin hefur fjallað um, varð mikið uppnám … Read More

Litla krukkan með stóru áhrifin

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Ég hef í rúm þrjátíu ár hvatt jafnt konur sem karla til að nota ekki svitalyktareyði sem í er ál (aluminum). Ál er skaðlegur málmur fyrir lífverur og getur komist inn í mannslíkamann eftir mörgum leiðum, meðal annars í gegnum drykki (úr áldósum), innöndun, notkun á svitalyktareyðum og í gegnum bóluefni.[i] Við þekkjum flest konur sem hafa … Read More