Ofurtungl í Fiskum

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Við lifum á miklum umbreytingartímum hjá mannkyninu. Alls staðar eru merki um að við séum á tímabili endaloka og upphafs á mörgum sviðum. Eitt skýrasta dæmið um það er Plútó sem tekur 246-248 ár í að fara einn hring um sporbaug sinn. Hann er nú að færa sig yfir í annað stjörnumerki, en hann fer úr Steingeit … Read More