Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr að því í nýjustu bloggfærslu sinni hvort ríkið eigi ráða því hvað megi segja og hvað ekki, ræða og hvað ekki, um hvað megi efast og hvað megi gagnrýna og hvað ekki? „Sá sem svarar slíkum spurningum játandi er í raun að lýsa stuðningi við stofnun Sannleiksráðuneytis í anda 1984 eftir Orwell,“ segir Arnar … Read More