Wall Street Journal: COVID-19 á líklega upptök sín úr leka frá rannsóknarstofu

ThordisCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Veiran sem olli Covid-19 heimsfaraldrinum á líklega upptök sín frá leka úr rannsóknarstofu en ekki sem hluti af vopnaáætlun, samkvæmt uppfærðri rannsókn bandaríska orkumálaráðuneytisins frá árinu 2021. Hvíta húsinu og háttsettum bandarískum þingmönnum, var greint var frá þessu í dag samkvæmt Wall Street Journal. Niðurstaða ráðuneytisins sem er frávik frá fyrri rannsóknum á uppruna veirunnar kom í uppfærðu skjali, sem … Read More