Leiruðu og bökuðu kynfæri í skólanum í Viku Sex

frettinSkólamál2 Comments

Á vef Reykjavíkurborgar er að finna efirfarandi frétt: Grunnskólar í Reykjavík taka nú meiri og virkari þátt í Viku6 með hverju árinu. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, jafnréttisstýra Reykjavíkur sem stýrir verkefninu, segir virkilega gaman að sjá hversu fjölbreytt þátttaka skólanna var í ár en verkefnið stóð yfir alla síðustu viku. Hún segir það hafa tekið tíma að fá grunnskólana til að … Read More

Bandaríkin hvetja bandaríska ríkisborgara til að yfirgefa Rússland tafarlaust

frettinStjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur gefið út 4. stigs viðvörun, sem er hæsta viðvörunarstig, gegn ferðalögum til Rússlands. Margar ástæður eru fyrir viðvöruninni, þar á meðal að Bandaríkjamenn séu sérstaklega útsettir fyrir farbanni, ófyrirsjáanlegum lögregluaðgerðum á svæðinu og hryðjuverkum. Utanríkisráðuneytið hvetur alla bandaríska ríkisborgara sem enn eru í Rússlandi að fara tafarlaust úr landi. Og vegna minnkandi samskipta milli Bandaríkjanna og Rússlands segir … Read More

Ráðstefnan sem helstu fjölmiðlar tóku sig saman um að segja ekki frá

frettinFjölmiðlar, Ráðstefna, VísindiLeave a Comment

Dagana 21.-22. janúar sl. var haldin alþjóðleg ráðstefna í Stokkhólmi í Svíþjóð, sem bar heitið Pandemic Strategies: Lessons and Consequences, og gæti útlagst á íslensku sem Heimsfaraldursáætlanir: Lærdómur og afleiðingar. Umræðuefnið var COVID faraldurinn og því sem honum hefur fylgt. Þarna komu saman 15 læknar, vísindamenn og lögfræðingar frá Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Sviss, Ísrael, Úkraínu og Noregi, ásamt sjö … Read More