Rússneski áróðursmeistarinn Igor Korotchenko, segir Bandaríkin hafa gefið út stríðsyfirlýsingu með því að samþykkja og styðja árásir á hernaðarmannvirki á Krímskaga. Frá því greindi Newsweek 19. febrúar sl. Ummælin komu í framhaldi af því að Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að Bandaríkin teldu að Krímskagi skyldi að lágmarki verða afvopnaður. Til viðbótar að Washington styðji árásir Úkraínumanna á hernaðarleg skotmörk … Read More