Bandaríkin sögð hafa lýst yfir stríði gegn Rússlandi með stuðningi við árásir á Krímskaga

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Utanríkismál2 Comments

Rússneski áróðursmeistarinn Igor Korotchenko, segir Bandaríkin hafa gefið út stríðsyfirlýsingu með því að samþykkja og styðja árásir á hernaðarmannvirki á Krímskaga. Frá því greindi Newsweek 19. febrúar sl. Ummælin komu í framhaldi af því að Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að Bandaríkin teldu að Krímskagi skyldi að lágmarki verða afvopnaður. Til viðbótar að Washington styðji árásir Úkraínumanna á hernaðarleg skotmörk … Read More

Læknir leiddur út af lögreglu eftir að fjalla um virkni Ivermectin gegn Covid

frettinCOVID-19, IvermektínLeave a Comment

Dr. John Littell, heimilislækni til 25 ára, var fylgt út af lögreglu á stjórnarfundi í Sarasota Memorial sjúkrahúsinu á Flórdía eftir að hafa borið vitni um góða virkni lyfsins Ivermectin gegn COVID-19 sjúkdómnum. Verið var að kynna skýrslu um Covid vinnureglur á sjúkrahúsinu. Stjórnin greiddi atkvæði 7-2 til að samþykkja skýrsluna um reglurnar,“ sagði Chris Nelson, sjálfstæður blaðamaður sem var á … Read More

Sky News í Ástralíu hæðist að fullyrðingum um hæfi Biden Bandaríkjaforseta

frettinErlent, Fjölmiðlar, StjórnmálLeave a Comment

Fréttaþulir Sky News í Ástralíu skemmtu sér á mánudag yfir þeim fullyrðingum sem fram komu í nýlegri læknisskoðun á Joe Biden Bandaríkjaforseta. Þar var fullyrt að hinn 80 ára gamli leiðtogi hins „frjálsa heims“ væri „þróttmikill,“ „heilbrigður“ og „hæfur til starfa.“ Sky News efaðist augljóslega um að greining læknis Bandaríkjaforseta stæðist og sýndi samantekt af vandræðalegum uppákomum forsetans í embætti … Read More