Samkvæmt Our World in Data fóru umframdauðsföll í Þýskalandi nú í janúar á þessu ári 40% umfram það sem reikna hefði mátt með miðað við fyrri ár. Hér fyrir neðan má sjá súlurt með samanburði milli umframdauðsfalla í Hollandi, sem einnig hefur þolað mikla aukningu umframdauðsfalla undanfarin misseri og Þýskalandi frá árinu 2015 til 2022. Súluritið sýnir fjölda umframdauðsfalla á hverja … Read More