Um bandarískan sýklaiðnað í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirCOVID-19, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Úkraínustríðið2 Comments

Ef til vill hafa sumir velt fyrir sér áhuganum sem vaknaði hjá mér á átökunum í Úkraínu. Reyndar skil ég það, þar sem ýmsir vilja hvíla sjálfstæða hugsun á bakvið einfaldar liðaskiptingar og merkimiða. Einnig til að auðvelda sér lífið og öðlast um leið ódýra siðferðislega yfirburði, eins og vinsælt er í dag. Skiljanlega, þar sem að nútíminn er flókinn … Read More