Um bandarískan sýklaiðnað í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirCOVID-19, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Úkraínustríðið2 Comments

Ef til vill hafa sumir velt fyrir sér áhuganum sem vaknaði hjá mér á átökunum í Úkraínu. Reyndar skil ég það, þar sem ýmsir vilja hvíla sjálfstæða hugsun á bakvið einfaldar liðaskiptingar og merkimiða. Einnig til að auðvelda sér lífið og öðlast um leið ódýra siðferðislega yfirburði, eins og vinsælt er í dag. Skiljanlega, þar sem að nútíminn er flókinn … Read More

Fullyrtu að SARS-CoV-2 ætti sér ekki uppruna á rannsóknarstofu

frettinCOVID-193 Comments

Í gær sagði bandaríska dagblaðið Wall Street Journal frá því að veiran sem olli Covid-19 heimsfaraldrinum ætti líklega upptök sín í leka úr rannsóknarstofu, samkvæmt uppfærðri rannsókn bandaríska orkumálaráðuneytisins frá árinu 2021. Hvíta húsinu og háttsettum bandarískum þingmönnum var greint var frá þessu í gær.   Að veiran hafi fyrir slysni lekið út af rannsóknarstofu var af mörgum talin samsæriskenning og … Read More

Eignuðust tvenna eineggja tvíbura með 13 mánaða millibili

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Foreldrarnir Britney og Frankie Alba, tóku á móti eineggja tvíburadætrum sínum Lynlee og Lydiu í ágúst 2022, aðeins 13 mánuðum eftir fæðingu tvíburasona þeirra Luka og Levi, sem einnig eru eineggja. Fjölskyldan var nýlega i viðtali við Today og birtist í tímaritinu People. Aðspurð hvernig þeim gengi að takast á við að vera foreldrar fjögurra barna undir tveggja ára aldri, sagði … Read More