Könnun fjölmiðlanefndar: Hötuðustu hóparnir aðrir en þeir sem stöðugt eru auglýstir sem slíkir

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Hatursorðæða, Mannréttindi, Pistlar3 Comments

Athygli hefur vakið könnun sem fjölmiðlanefnd lét Maskínu framkvæma fyrir sig undir yfirskriftinni „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi“, en hún birtist á vef nefndarinnar í dag. Þar segir m.a.: „Upplifun á hatursfullum ummælum, einelti eða áreiti og hótunum um ofbeldi á netinu hækkar milli ára á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi.“ Ögranir … Read More