Svíþjóð þarf að farga 8,5 milljónum skömmtum af Covid „bóluefnum“ þar sem engin spurn er lengur eftir efninu. Þetta kom fram í frétt sænska ríkisútvarpsins SR Ekot. Richard Bergström, fyrrverandi umsjónarmaður bólusetninga í Svíþjóð, gagnrýnir sænsku lýðheilsustofnunina fyrir að hafa ekki skapað meiri eftirspurn til að fá Svía til að fara í fleiri „bólusetningar.“ Ekot segir að Svíar ætli að … Read More