Svíþjóð fargar Covid „bóluefnum“ að andvirði 20 milljarða íslenskra króna

ThordisCovid bóluefni, Erlent1 Comment

Svíþjóð þarf að farga 8,5 milljónum skömmtum af Covid „bóluefnum“ þar sem engin spurn er lengur eftir efninu. Þetta kom fram í frétt sænska ríkisútvarpsins SR Ekot. Richard Bergström, fyrrverandi umsjónarmaður bólusetninga í Svíþjóð, gagnrýnir sænsku lýðheilsustofnunina fyrir að hafa ekki skapað meiri eftirspurn til að fá Svía til að fara í fleiri „bólusetningar.“ Ekot segir að Svíar ætli að … Read More