Svíþjóð fargar Covid „bóluefnum“ að andvirði 20 milljarða íslenskra króna

frettinCovid bóluefni, Erlent1 Comment

Svíþjóð þarf að farga 8,5 milljónum skömmtum af Covid „bóluefnum“ þar sem engin spurn er lengur eftir efninu. Þetta kom fram í frétt sænska ríkisútvarpsins SR Ekot. Richard Bergström, fyrrverandi umsjónarmaður bólusetninga í Svíþjóð, gagnrýnir sænsku lýðheilsustofnunina fyrir að hafa ekki skapað meiri eftirspurn til að fá Svía til að fara í fleiri „bólusetningar.“ Ekot segir að Svíar ætli að … Read More

Lúxusferðir til Íslands – allt í boði skattgreiðenda á Íslandi

frettinJón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkrum fékk ég sent myndband með auglýsingu frá Venesúela, um að það sé þess virði að freista gæfunnar sem hælisleitandi á Íslandi. Velferðarkerfið sé frábært og laun há. Það hefur aldrei verið eins auðvelt og ódýrt að fljúga á milli landa og núna. Þjóðníðingum virðist sjást yfir þá staðreynd. Þeir sem hyggja á ævintýraferðir til Evrópulanda til … Read More

Er P.S.R og græðgi ástæða lestaróhappanna í Bandaríkjunum?

frettinErlentLeave a Comment

Gríðarlegt mengunarslys varð í Ohio á föstudagskvöldið þegar lest með hættulegum eiturefnum fór út af sporinu. Uppi eru sögusagnir um að koma hefði mátt í veg fyrir óhappið ef viðvörun um hita í hjólum lestarvagna hefið verið sinnt en í stað þess var áhöfn lestarinnar skipað að halda áfram för lestarinnar. Helstu fjölmiðlar Bandaríkjanna þegja um málið og dæmi eru um … Read More