Biden í Póllandi: Lofar óbilandi stuðningi við stjórnina í Kænugarði

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna sem nú er staddur í heimsókn í Póllandi, varaði Moskvustjórnina við því í dag að stuðningur Vesturlanda við Kænugarð í baráttu þeirra gegn rússnesku innrásinni „muni hvergi haggast“ og hét því að átökin í Úkraínu verði aldrei að sigri fyrir Rússland. Frá þessu sagði meðal annarra CNN. „Úkraína, Úkraína mun aldrei verða herfang Rússlands. Aldrei,“ sagði Biden … Read More