Biden í Póllandi: Lofar óbilandi stuðningi við stjórnina í Kænugarði

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna sem nú er staddur í heimsókn í Póllandi, varaði Moskvustjórnina við því í dag að stuðningur Vesturlanda við Kænugarð í baráttu þeirra gegn rússnesku innrásinni „muni hvergi haggast“ og hét því að átökin í Úkraínu verði aldrei að sigri fyrir Rússland. Frá þessu sagði meðal annarra CNN. „Úkraína, Úkraína mun aldrei verða herfang Rússlands. Aldrei,“ sagði Biden … Read More

Seymour Hersh: Hvernig Bandaríkin eyðilögðu Nordstream leiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, NATÓ, Njósnir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál, UtanríkismálLeave a Comment

Heildarþýðing á umfjöllun Seymour Hersh, sem birtist fyrst á Substack 8. febrúar 2023 Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Köfunar- og björgunarmiðstöð bandaríska sjóhersins er að finna á afskekktum stað, við enda sveitatroðnings í útjaðri Panama borgar. Í borginni er sumardvalarstaður í miklum vexti, en hún er staðsett í pönnuskafti suðvestur Flórída, 112 km suður af Alabama. Byggingar miðstöðvarinnar bera jafn lítið … Read More

Tvær konur hafa látist í sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga

frettinInnlendarLeave a Comment

Kona á ní­ræðis­aldri lést í sund­laug Kópa­vogs á föstu­dag. Greint var frá málinu í há­degis­fréttum RÚV, en síðustu daga hafa tvær konur látist í sund­laugum á höfuð­borgar­svæðinu. Tæplega fimmtug kona sem fannst með­vitundar­laus í Lága­fells­laug í Mos­fells­bæ í gær er látin. Margeir Sveins­son að­stoðar­yfir­lög­reglu­þjónn sagði að málið væri í rann­sókn og ekki verði veittar frekari upp­lýsingar að svo stöddu.  Mikill … Read More