Landspítalinn setur á fót transteymi og leitar að teymisstjóra

frettinGeir Ágústsson, Heilbrigðismál, TransmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Heilbrigðiskerfi þurfa alltaf að taka mið af nýjum aðstæðum. Samfélagið er að eldast, heimsfaraldrar ganga yfir, ný lyf eru í sífellu að koma á markað, starfsfólkið er eftirsótt, húsnæði þarf að viðhalda, nýjar meðferðir þarf að prófa og svona mætti líka telja. Og jú, eitt í viðbót: Fleiri og fleiri virðast nú vera að gera sér grein … Read More

TF-SIF má ekki selja

frettinBjörn BjarnasonLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: TF-SIF var tekin í notkun 1. júlí 2009. Tækjakostur hennar olli byltingu í öllu eftirliti á Norður-Atlantshafi. Landhelgisgæslan eignaðist fyrstu flugvél sína 10. desember 1955, Catalina flugbát af gerðinni PBY-6A, TF-RAN. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli notaði flugbátinn til eftirlits og björgunar. Eftir að vélin laskaðist norður í landi keypti flugmálastjórn hana, gerði hana flughæfa og seldi gæslunni. Áhöfn … Read More

Það hriktir í heimsveldinu í vestri – hrævareldar og hrægammar í Úkraínu

frettinArnar Sverrisson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það eru eins og margir vita, náin tengsl milli stjórnvalda í Washington og meginstraumsfjölmiðla, þar í landi. Þeim er iðulega beitt á vígvelli stjórnmálanna. Fyrir skemmstu skrifaði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Anthony Blinken, sem nú er á bólakafi við að stilla til friðar í Miðausturlöndum, Kremlverjum bréf, í líki kjallaragreinar í Washington Post. Hriktir í stoðum heimsveldisins í vestri … Read More