Landspítalinn setur á fót transteymi og leitar að teymisstjóra

ThordisGeir Ágústsson, Heilbrigðismál, TransmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Heilbrigðiskerfi þurfa alltaf að taka mið af nýjum aðstæðum. Samfélagið er að eldast, heimsfaraldrar ganga yfir, ný lyf eru í sífellu að koma á markað, starfsfólkið er eftirsótt, húsnæði þarf að viðhalda, nýjar meðferðir þarf að prófa og svona mætti líka telja. Og jú, eitt í viðbót: Fleiri og fleiri virðast nú vera að gera sér grein … Read More